laugardagur, apríl 20, 2002

Ég er kominn með nýja speki
My world's an apple world
eða
Heimur minn er epli
Fór í eplabúðina áðan og það er alltaf gaman. Líður eins og litum strák í dótabúð...enda er ég lítill strákur í dótabúð :)
Lífið er gott með epplum :)
Ef ég væri fáránlega ríkur myndi ég gefa öllum sem ég þekki Apple tölvur, það væri nú gaman...en því miður er ég ekki ríkur...ekki enn a.m.k. en ef ég verð ríkur skal ég gefa þér eplavél.

Engin ummæli: