fimmtudagur, apríl 04, 2002

Loksins, loksins, loksins, Commadore64 emulator fyrir Mac OS X, ef Mr. Angry er ekki besti leikur í heimi þá veit ég ekki hvað. Hver fílar ekki hoppukallaleik sem gengur útá að ná í mynavél, flass, passa og lykil til að taka mynd af flottri gellu, og allt án þess að vekja Mr. Angry...mæli með þessum fyrir alla áhugamenn um tölvuleiki, sjá á www.c64.com og www.lemon64.com.

Engin ummæli: