föstudagur, apríl 26, 2002

Loksins er þetta að fara að klárast, skólanum að ljúka í vetur. Er aðeins í próflausum áföngum, og kláraði Valið Efni í dag, spjallaði um Tauganetið mitt :) Það var athyglisvert. Síðan er bara lok á mánudaginn. Rosalega ætla ég að hafa það gott í kvöld, gera mest lítið vonandi :)

Engin ummæli: