þriðjudagur, maí 07, 2002

Alltaf er nú gaman að horfa á Matrix, þótt endirinn sé svona... Annars er lífið fínt þegar maður er í fríi, maður er bara allt of lítið í fríi í lífinu, a.m.k. ég hingað til :) Síðan er það bara USA í næstu viku...hell ye.

Annars var ég nú glaður um daginn. Fann síma um helgina og þegar ég loks kom honum til eiganda síns eftir helgina borgaði hann mér fundarlaun. það er alltaf gaman að eignast reiðufé. Kanski erum við ekki glötum fyrst menn fá týnda síma enn aftur til baka :)

Engin ummæli: