mánudagur, maí 13, 2002

Jæja jæja jæja...þá eru það bara 3 dagar, þetta er allt að koma...réttara sagt er ég alveg að koma til USA. Það verður fínt, á að kaupa System of a Down fyrir Rakel, hefði ekki dottið til hugar að hún hlustaði á þá? Headphone fyrir Hall, NBA bol með Sprewell á bakinu fyrir Soffíu...hann hlýtur að vera sætur. Eitthvað SouthPark handa Magna. Held að það hafði ekki verið neitt annað ákveðið. Nú er bara að vera duglegur að gera allt sem ég ætlaði að gera áður en ég fer...

Engin ummæli: