miðvikudagur, maí 15, 2002

Dagurinn er víst runninn upp...USA, USA, USA...ég er nú reyndar ekki enn farinn að sofa, en það fer að gerast. Vaknaði auðvitað með einhver veikindi í hálsi...það verður bara drepið með verkjalyfjum ef þetta verður eitthvað vesen, en virðist ætla að haldast í lágmarki...enn a.m.k. Þarf víst að leggja mig, á eftir að gera eitthvað í fyrramálið áðun en ég fer! Góða nótt Logi.

Engin ummæli: