mánudagur, nóvember 17, 2003

Innflutningspartý haldið

Um daginn héldum við innflutningspartý þar sem nokkuð af fólki mætti. Logi var reyndar hálf þunnur eftir afmælisveistu dagsins áður þannig að myndavélin gleymdist alveg og mikill rólegheit voru yfir partýinu, líklega vegna þess hversu róleg við vorum. En margir kíktu bara inn í stutt stopp og stelpurnar voru þær einu sem héldu upp djammheiðri unga fólksins. En við tókum nokkrar myndar af íbúðinni, þetta er að vera íbúðarhæft sem og fylgja myndir af gjöfum sem við fengum :)

Engin ummæli: