sunnudagur, september 30, 2007

Laddi 6-tugur

Fórum í góðra vina hóp út að borða á Kringlukrána og svo á Ladda 6-tugan á eftir. Kráin kom mér að óvart því ég hélt að þetta væri algjör búlla en ekki "fínn" veitingastaður. Sýningin var skemmtileg og átti ég bágt með mig á kafla. Laddi var sérstaklega góður sem Bubbi enda hafði ég ekki séð hann í því "gervi" áður.

Engin ummæli: