sunnudagur, febrúar 01, 2009

Tímaleysi...

...er vandamál sem hrjáir mig stundum...eða kannski er vandamálið að mig langar/ætla að gera svo margt?
Fyrir 2 árum skrásetti ég líka færslu um týmaleysi sem á nánast alveg við í dag. Þyrfti bara að bæta við Dagnýju og breyta nokkrum staðreyndum...annars allt við það sama =)

3 ummæli:

Páll Sigurgeir Jónasson sagði...

þú hefur allavega ekki haft týma til að leiðrétta stafsetninguna ;)

Stafsetningarlöggan

Logi Helgu sagði...

Ég tek mér leyfi höfundar til að rita eins og mér sýnist ;) Kannski ég lagi þetta nú =)

Bína sagði...

já gerðu það. mér er orðið illt hérna!