miðvikudagur, janúar 20, 2010

Sjón er sögur ríkari

Fórum á Avatar í kvöld og ég hlýt að vera kominn með sjónskekkju eða eitthvað sem er þess valdandi að ég upplifði myndina bara í tvívídd.

2 ummæli:

Páll Sigurgeir Jónasson sagði...

fékkstu þá ekki 33% afslátt?

Logi Helgu sagði...

Hefði átt að fara fram á það...ætla að setja lögfræðinginn í málið.