föstudagur, janúar 08, 2010

Grasið vex

Dagný orðin leikskólastelpa og gengur bara merkilega vel að komast inní leikskólalífið =) Bína er líka byrjuð að vinna og þá eru allir í fjölskyldunni, að mér undantöldum, á sama vinnustað. Ég tek nú smá þátt í starfinu þar, svona til að gefa eitthvað til baka ;)

Engin ummæli: