þriðjudagur, júní 22, 2010

Sumarhátíð Víðivalla

Frábært veður og sumarhátíðin var með eindæmum góð í alla staði í ár. Það er frábært fólk í þessu ráði og þessi leikskóli er alveg yndislegur. Ekkert nema gott um daginn að segja, allir saddir og sælir og enginn að væla þótt að Pollapönk hefði sungið nokkrum sinnum Vælubílinn =)

Hér má sjá systurnar og glittir í gamla á bakvið á grillinu ;)

Engin ummæli: