þriðjudagur, ágúst 16, 2011

Veikur!


Náði mér í einhverja pest og vaknaði drulluslappur á laugardagsmorgni. Var að vonast til að ná að hrista hana af mér um helgina, en nei. Lá bara aðallega og horfði á góða veðrið út um gluggan alla helgina og varð að melda mig veikan á mánudagsmorgni.
879 dagar síðan að ég hef þurft að skrá mig veikan í vinnu. Hef alveg verið slappur á þessum síðustu 2+ árum en alltaf náð að mæta til vinnu fyrr en núna.
Nú er bara að endurstilla teljarann, byrja aftur á byrjurnarreit í röðinni og markmiðið að slá fyrra met eða jafnvel að verða aldrei veikur framar ;)

Engin ummæli: