miðvikudagur, nóvember 16, 2011

Agilis 2011


Fór á Agilis 2011 ráðstefnuna og hripaði niður mína upplifun. Þetta var fínasta ráðstefna. Missti reyndar af henni í fyrra en fannst þessi ekki jafn góð og 2009 þar sem Alistair Cockburn, Yves Hanoulle og Jeff Patton voru á sviðinu og fannst mér meira þungavikt í kynningunum þá. En þessi ráðstefna var fín og hafði Open Space fram yfir síðustu sem ég mætti á ;)

Engin ummæli: