sunnudagur, nóvember 27, 2011

Myndataka 2011


Á meðan að myndatökunni stóð horfðu leikföng krakkana hugfangin á
Í dag fórum við loksins aftur í myndatöku. Hún átti að fara fram í september en það tók tíma að finna rétta tímann til að hitta á ljósmyndara og hafa alla þokkalega til heilsu ;)
Allt gekk vel framan af en síðan fór Dagný að hætta að nenna þessu fljótlega...enda er engin leið að stjórna henni ef hún vill það ekki ;) En ég held að það hafi náðst fínar myndir af öllum krökkunum saman en er ekki jafn viss um að það hafi tekist að ná fjölskyldumynd í þetta skiptið þegar Miss D var komin í sitt besta =)
Klikkuðum á því að fara ekki fyrst að borða ís...prófum að gera það á næsta ári því það var svo mikill spenningur að komast í ísinn og þau voru svo kát eftir það ;)

Engin ummæli: