þriðjudagur, nóvember 22, 2011

Bjartur tannlaus


Fyrsta tönnin dottin. Hann var frekar ánægður með sig að kippa henni úr sjálfur =) En það á ekkert að vera að setja hana undir koddann, hann er mun hrifnari af því að geyma hana og eiga...enda þykir honum óskaplega vænt um alla hluti ;)

Engin ummæli: