föstudagur, maí 25, 2012

Sunna útskrifast af Víðivöllum


Sunna kláraði leikskólann í dag. Þá eru bara nokkrir dagar eftir fram að sumarfríi, þar á meðal útskriftarferð, vorhátið og fleira skemmtilegt og síðan tekur skólinn við hjá henni eftir sumarið. Hún er afskaplega dugleg og á ábyggilega eftir að standa sig með prýði í því verkefni =)

Engin ummæli: