þriðjudagur, september 25, 2012

Skólafólk


Þau voru afskaplega mikil krútt á leiðinni í skólann þegar ég rakst á þau fyrir utan leikskólann...ekki leiðinlegt að eiga stóran bróður til að hjálpa til við að byrja skólagönguna =)

Engin ummæli: