mánudagur, september 24, 2012

Hugsmiðjan heilsar

Aðeins örfáir dagar komnir hjá Hugsmiðjunni og mér líst rosalega vel á staðinn og fólkið. Ég er mjög spenntur að komast inní málin og taka virkan þátt í framtíðinni með þeim og það er margt sem liggur fyrir að koma í fastari skorður og verður gaman að takast á við. Andinn virkar mjög vel á mig og ég fæ ekki betur séð en að þarna sé saman komið einstaklega gott og skemmtilegt fólk sem ég hlakka til að kynnast betur á næstunni og um ókomna tíð =)

1 ummæli:

Logi Helgu sagði...

Fékk þessa mynd "að láni" frá Höllu.