föstudagur, september 14, 2012

Síðasti vinnudagurinn...

...í Landsbankanum í dag eftir á 3ja ár sem ég hef lært margt af. Á þessum tíma hef ég kynnst mjög vel Agile hugmyndafræðinni auk þess að hafa verið í þremur teymum sem hafur gefið mér mikið. Full af frábæru fólki og góðar minningar sem ég tek með mér. Hlakka til að sjá hvert þau fara með bankann minn =)

2 ummæli:

Elvar Snær sagði...

Og hver er nýji vinnustaðurinn?

Logi Helgu sagði...

Segi frá þvá morgun ;)