sunnudagur, mars 03, 2013

Farinn í frí?


Dreymdi að ég var í ókunnri vinnu en þurfti að taka mér frí...sem mér þótti mjög leitt og erfitt...var ekki að fara að gera neitt...bara að fara í frí...merkilegt að vera svo bent á þetta "hvetjandi" myndband þar sem umræðuefnið er það sama.
Ætli þetta sé ekki bara tengt því hvað mikði er í gangi og ég þarf að ná að komast yfir ýmislegt þess dagana. En ég náði mér í þetta forrit og gaman að prófa að ná sekúndu af hverjum degi saman í eina myndbands"súpu" =)

Engin ummæli: