sunnudagur, nóvember 23, 2014

Frisbígolf


Fórum í firsbígolf á Víðistaðatúni sem var hin skemmtielgasta fjölskylduferð. Bjartur sá til þess að halda utan um skipulagið og skorið. Nóg var tekið með af frisbídiskum þannig að allir gátu leikið sér og hent fram og aftur. Einn festist í trjágarði en tókst okkur að ná honum þaðan með góðri samvinnu. Gaman að hafa svona völl í nágrenninu til að leika á =)

Engin ummæli: