laugardagur, nóvember 29, 2014

Sunna í kór í Jólaþorpinu


Sunna steig á svið með Barnakór Víðstaðakirkju í Jólaþorpinu í Hafnarfirði...alltaf gott að hafa góða ástæðu til að skella sér í Jólaþorpið og byggja upp smá spennu fyrir jólunum =)

Engin ummæli: