sunnudagur, nóvember 30, 2014

Leitin að jólunum


Leitin að Jólunum hjá Þjóðleikhúsinu er hin skemmtielgasta sýning sem við erum búin að fara nokkrum sinnum á...gott ef þetta er ekki í fyrsta sinn sem Sindri fer. Þarna er jólunum blandað saman við töfra leikhússins og gestir fá jafnframt að ferðast um Þjóðleikhúsið endilangt sem er alltaf gaman =)

Engin ummæli: