miðvikudagur, desember 03, 2014

Fjölskyldu-Jóladagatalið 2015


Jóladagatal fjöskyldunnar þetta árið kom frá hugmynd sem Bína fann á netinu og sérstaklega skemmtielgt að það er hægt að bæta við hanan á hverju ári og breyta. Fullt af fígurum, fjöllum, trjám og hlutum sem síðan er hægt að setja inní =)

Engin ummæli: