laugardagur, desember 20, 2014

Jóla, jóla...bjór


Á hverju ári fæ ég bjór-jóladagatal sem mér þykir óskaplega vænt um. Bína er alltaf jafn elskuleg að útbúa þetta handa mér og ég er alltaf jafn þakklátur...á hverjum degi =)

Engin ummæli: