sunnudagur, desember 07, 2014

Sleðaferðir


Það er ávallt svo gaman þegar að nóg er af snjó og hægt að skella sér út að renna á sleða. Mikill kostur að hafa góðan stað til að renna eins og á Víðistaðatúni þar sem ekkert er í vegi fyrir sleðum á fleygiferð...nema kannski aðrir sleðafarar...enda er yfirleitt alltaf nóg af (smá)fólki sem fer að renna á hverjum degi þar =)

Merkilegt hvað einn stígatsleði, 2 diskar og 3 rassaþotur duga lengi ;)

Engin ummæli: