Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
laugardagur, desember 13, 2014
Spríklað í Grifjunni
Vinkonuhópurinn leigði "Grifjuna" í Bjarkarhúsinu og þar söfnuðust allar fjölskyldur þeirra saman...nóg af fólki og heilmikil skemmtun og hittast öll og "spíkla", spjalla og borða svo saman á staðnum =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli