mánudagur, desember 08, 2014

Sunna ballerína


Enn ein jóla-balletsýningin hjá Sunnu. Það er orðin hluti af jólunum að fá að horfa á balletsýningu hjá henni og hún er alltaf jafn dugleg og gaman að horfa hvað hún passar vel inní ballerínuhlutverkið =)

Engin ummæli: