fimmtudagur, desember 25, 2014

Jólapartý


Jói & Hemmý og co voru "heima" hjá sér í Reykjavík um jólin og því var safnast saman á höfuðborgarsvæðinu þessi jólin. Það voru nokkrir hittingar og jólapartý sem voru haldin...gaman að hitta alla og langt síðan allur "hópurinn" hefur verið saman...góðar minningar og gaman að ná jólapartýi =)

Engin ummæli: