miðvikudagur, desember 17, 2014

Brjóstsykursgerð


Í vinnunni í dag var boðið uppá brjóstsykursgerð sem var heldur en ekki spennandi hjá smáfólkinu...og þeim sem stærri voru og höfðu jafnvel aldrei gert það...eins og ég =)

Engin ummæli: