miðvikudagur, desember 17, 2014
Jólatréið fundið
Við fórum nú ekki lengra en í björgunarsveitina til að finna okkur jólatré í ár...eins og reyndar oftast...þó ég sé nú alltaf að spá í að fara í ferð aftur og höggva...kannski næstu jól ;)
Allir hjálpuðust svo við að koma tréinu inni bíl og heim...þar sem það fékk aðeins að liggja út á svölum þar til það fór svo í sturtu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli