Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
föstudagur, desember 05, 2014
Stjörnuljós á svölunum
Fundum gömul stjörnuljós frá því fyrra inní búri og þá var um að gera að skella sér út í snjóinn, kuldann og myrkrið á svölunum og kveikja í þeim...þegar maður er 3ja ára að verða 4ra þá er þetta frekar spennandi...og líka fyrir eldri =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli