þriðjudagur, desember 16, 2014

Tilbúinn í snjóbyl


Það er eitthvað svo skemmtilegt við það að klæða sig upp í kuldagallann, setja upp snjógleraugun og fara út í hríðarbyl =)

Engin ummæli: