föstudagur, nóvember 21, 2014

Heimsókn til Halls afa í Þjóðleikhúsið


Ekki leiðinlegt að geta kíkt í heimsókn til Halls afa þegar að skipulagsdagur er og ég einn að leika mér með krökkunum. Þjóðleikhúsið er spennandi heimur sem er gaman að fá smá einkasýningu á og fá að fara baksviðs og sjá hvað gerist á bakvið tjöldin. Núna sáum við meðal annars leikmyndina fyrir Latabæ pakkaða saman og það fannst þeim frekar spennandi =)

Engin ummæli: