fimmtudagur, mars 05, 2015
Bjartur býr til gúmmínammi
Bjartur (ásamt krökkunum) fékk nokkra poka af gúmmíböngsum sem enduðu í örbygljuofninum (eftir að hafa verið litaflokkaðir) og síðan var farið í að hella bráðnu gúmmíinu í ný form og búa til ný gúmmí.
Það höfðu allir gaman að þessu og sérstaklega að kjammsa á gúmminu og var það stórkostlega sóðalegt á tímabili...þó svo að foreldrarnir hafi ekki haft jafn gaman af þrifunum ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli