sunnudagur, mars 22, 2015
Skipulag á heimilinu
Bína skrapp til útlanda í vikunni og ég var því einn heima í 5 daga. Ég ákvað að prófa að setja upp Scramban töflu sem er hugmynd sem við bjuggum til í vinnunni um daginn til að halda utan um skipulag og hver gerir hvað á heimilinu.
Þetta gekk merkilega vel og endaði sunnudagskvöldið þannig að ég skrifaði frétt um þetta (á ensku) í stað þess að vera að taka til og allir höfðu gaman að =)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli