Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
sunnudagur, mars 08, 2015
Spjallað við Ólaf á Múlaveginum
Vorum að spjalla við Helgömmu á netinu eins og oft áður þegar að Ólafur (úr Frozen) mætti á svæðið. Sindri hafði einstaklega gaman að þessari heimsókn. Gugga hafði saumað hann og áætlað er að hann komi til okkar í "pössun" =)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli