mánudagur, mars 02, 2015

Kveðjugjafir


Það virðist vera svo stutt síðan ég byrjaði hjá Hugsmiðjunni og í kveðjugjafir frékk ég "Bókina um vefinn" og kippu af Kalda (frá Kalda teyminu sem ég var síðast í). Þetta voru frábær 2.5 ár: frábært fólk og skemmtileg verkefni en mig langar að snúa aftur til stærri vinnustaðar...hlakka til að fylgjast með HXM um ókomin ár =)

Engin ummæli: