miðvikudagur, júlí 01, 2015

Heimsókn í vinnuna

Dagný kíkti í heimsókn til mín í vinnuna í dag...alltaf gaman þegar að það eru einhverjir dagar þar sem þarf að bralla eitthvað og yfirleitt spennandi að fá að skoða hvar pabbi vinnur :)

Engin ummæli: