miðvikudagur, júlí 29, 2015
Appelsínugulur að drekka kaffi og naglalakkaður
Ég er mikið fyrir appelsínugulan (aðallega af því hann er aðgengilegri en gulur ;) ... en ég er ekki jafn mikið fyrir að drekka kaffi...það gerist yfirleitt aldrei nema þegar ég er í sumarfríi á Seyðis...enn sjaldan er ég naglalakkaður...en þegar maður á dætur sem vilja naglalakka mann þá tekur maður því fagnandi <3
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli