Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
föstudagur, júlí 17, 2015
Nauthólsvík í blíðu
Það kemur fyrir að við gerum okkur ferði í Nauthólsvíkina...skellum okkur jafnvel út á gúmmíbátinn...mokum...förum í heita pottinn...fáum okkur pyslur...bara yndislegt <3
Engin ummæli:
Skrifa ummæli