
Þetta er alltaf skemmtilegur undirbúningur fyrir jólin og margt sem við tökum uppá vegna þessa sem hefði annars aldrei verið gert...þannig að Bínu gerir jólin enn skemmtilegri hjá okkur =)
Þessi hugmynd fór meira að segja í fjöldaframleiðslu hjá vinafólki okkar fyrir jólin, þar sem sjókallinn frá því í fyrra var fyrirmyndin og gaman að sjá góða hugmynd komast inní fleiri fjölskyldur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli