miðvikudagur, ágúst 06, 2003

Halló, halló, halló...ekki Akureyri, heldur austurland...verst að maður er orðinn veikur, dæmigert í fríinu sínu, og nú er verið að berjast við að hressast fyrir brúðkaupið næstu helgi. Höfum ætlað okkur að fara á morgun fimmtudag þ.s. brúðkaupið er á föstudaginn, eins gott að maður verði kominn með heilsu þá.

Merkilegt nokk hvað það er gott að vinna á SoloWeb í gegnum módem. Hafði ekki grunað að þetta væri svona hraðvirkt alla leið austur á land í gegnum svona smátengingu.

Engin ummæli: