fimmtudagur, júlí 31, 2003

Styttist í að lag verður af stað á Seyðisfjörðinn. Er að bíða eftir að Bína pikki mig upp og þá verður brunað beint úr bænum, með viðkomu í Brimborg fyrir Snorra. Verst er þó að Hafnarhátið er í dag heima en við náum henni víst ekki þar sem við erum bara að leggja af stað eftir vinnu. En aldrei að vita hvað verður enn eftir að lífi í bænum þegar við rennum í hlað.

Farið verður norður fyrir landið, veðurspá er hagstæðari þar, og eftir seinstu suðurleiðarför verður tekið gott frá frá suðurleiðinni.

Engin ummæli: