miðvikudagur, júlí 30, 2003

Ætli við leggjum ekki af stað austur á morgun. Erum að spá í að fara norðurleiðina, aðallega vegna þess að það er bara auðfarnari og skemmtilegri leið. Á enn eftir að komast að því hvenær aðrir eru að fara, en líklegast verðum við ekki í samfloti með neinum.

Skrapp með Fuji niður á Sundahöfn áðan þar sem Smaladrengirnir tóku lagið á einhverri bindindishátið ökumanna :) alltaf gaman að heyra í þeim. Auk þess fékk ég að prófa drykkjugleraugu, það var hin mest skemmtun, og þyfti maður að eiga svoleiðis þegar mar vill verða öfurölvi =)

Engin ummæli: