miðvikudagur, júlí 09, 2003


Gaman að segja frá því að ResEscellence birti FamilyGuy iconin sem ég bjó til um daginn þegar ég fékk alla þættina, "hóst hóst", hjá Root, sem er buy the way alveg sama þótt hann sé algjör þjófur!


Í dag keyptum við sófa, til hamingju með það Bína mín, he he, fyrst maður hefur efni á því að kaupa íbúð án þess að eiga krónu, þá getur maður alveg spanderað inní hana líka. Það var fínasta 3-1-1 sófasett á tilboði í Hagkaup og með hjálp Sigga fengum við þetta á góðum díl...gott að eiga góða að.

Förum ekki inn fyrr en í fyrsta lagi 1.sept, gæti þó verið að við bjóðum leigjandanum að vera september líka.

Engin ummæli: