mánudagur, febrúar 23, 2004

Bolludagurinn mikli

Nú er það heldur betur bollurdagur. Kjötbollur í hádeginu, og síðan rjómabollur í kaffinu. Fór snemma heim til að komast í bollukaffi hjá henni Bínu minni sem var svo duglega að baka og síðan förum við í bollukaffi til Hörpu&Guðjóns í kvöld/seinnipartinn. Það er sko ekki spurning hver verður bolla eftir þennan dag =)

Engin ummæli: