þriðjudagur, febrúar 03, 2004

Óduglegur >:

Það er bara allt of mikið að gera hjá manni til að maður lesi eitthvað. Á að vera að lesa Agile Database bók f. bókaklúbbinn í vinnunni en er ekki búinn með nema 2 kafla. Ástæðurnar eru ýmsar, er að reyna að redda PC vél sem er alveg dauð, þéttar kringum örgjörvan fóru (festir mann enn betur í trúnni að vera makkamaður...eða bara kaupa almennilegar vélar, ef $ er til), þannig að það verður að kaupa nýja vél og er að leita að einhverju ódýru. Síðan hefur Shape ákveðið að kíkja í smá spilerí við tækifæri. Hittumst í gærkvöldi og það var merkilegt hvað það gekk vel, meira að segja ég mundi lögin og það er nú til nýbrygða. Síðan eru búnar að vera reddingar með lífeyissjóðsmál og fl. fjármálatengt sem ég hef engan áhuga á en er eitthvað sem maður verður víst að "vesenst" í öðru hverju...þannig að í kvöld horfði ég á All Star Survivor :)

Engin ummæli: