Lifðu svo, sem þitt líf ætti að vara lánga stund og skamma
mánudagur, nóvember 24, 2008
Sumarbústaðarferð
Áttum rosalega góða helgi í Karrakoti( þúsund þakkir fyrir lánið Malla & Þröstur ). Alltaf jafn yndilslegt að komast út úr bænum í bústað. Maður gerir allt of lítið af því og vonandi bætir maður það upp með fleiri ferðum á næstunni ;)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli